Hlaðvarp Sýnum karakter

Í hlaðvarpi Sýnum karakter má hlusta á samtöl við áhugavert fólk í íþróttahreyfingunni á Íslandi. Annar þáttur er kominn í loftið, en í honum er tekið samtal við Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, framkvæmdastjóra Héraðssambands Vestfirðinga. Samtalið má hlusta á í heild sinni á hlaðvarpssíðu Sýnum karakter hér.

Spekingahornið

Spekingahornið inniheldur pistla eftir sérfræðingana dr. Viðar og dr. Hafrúnu.

Lesa pistla

Dr. Viðar Halldórsson

Lektor í félagsfræðum við
Háskóla Íslands

Dr. Hafrún Kristjánsdóttir

Lektor og sviðsstjóri
íþróttasviðs HR

Karakter í þjálfun

Þjálfun hugrænna og félagslegra þátta skiptist í sex áhersluflokka:

ÁHUGI
MARKMIÐA-
SETNING
FÉLAGSFÆRNI
SJÁLFSTRAUST
LEIÐTOGAR
EINBEITING
ALLIR FLOKKAR
AHUGA
SJALFSTRAUSTID
FELAGI
FOKUS
ALAGID
MARKMID
Verkfærakistan
Helgarbingó
AHUGA
SJALFSTRAUSTID
FELAGI
FOKUS
ALAGID
MARKMID
Verkfærakistan
Flottasta liðið

Hleð fleiri