Fjórða Sýnum karakter ráðstefnan fór fram í október 2019 undir yfirskriftinni „Hvernig getur keppnisfyrirkomulag mótað eða eyðilagt karakter?“Ráðstefnan fór fram í Háskólanum í Reykjavík og voru sex erindi flutt. Hér á Vimeo síðu Sýnum karakter má sjá myndböndin: https://vimeo.com/synumkarakter
Spekingahornið inniheldur pistla eftir sérfræðingana dr. Viðar og dr. Hafrúnu.
Lesa pistla