Ráðstefna 2. nóvember!

Ráðstefnan er í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Þemað er jákvæð íþróttamenning. Með hvaða hætti geta íþróttafélög þjálfað upp góðan karakter hjá iðkendum og stuðlað að jákvæðri menningu þar sem áherslan er á þjálfun sálrænna og félagslegra eiginleika barna og ungmenna?
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna hér.

Spekingahornið

Spekingahornið inniheldur pistla eftir sérfræðingana dr. Viðar og dr. Hafrúnu.

Lesa pistla

Dr. Viðar Halldórsson

Lektor í félagsfræðum við
Háskóla Íslands

Dr. Hafrún Kristjánsdóttir

Lektor og sviðsstjóri
íþróttasviðs HR

Karakter í þjálfun

Þjálfun hugrænna og félagslegra þátta skiptist í sex áhersluflokka:

ÁHUGI
MARKMIÐA-
SETNING
FÉLAGSFÆRNI
SJÁLFSTRAUST
LEIÐTOGAR
EINBEITING
ALLIR FLOKKAR
AHUGA
SJALFSTRAUSTID
FELAGI
FOKUS
ALAGID
MARKMID
Verkfærakistan
Helgarbingó
AHUGA
SJALFSTRAUSTID
FELAGI
FOKUS
ALAGID
MARKMID
Verkfærakistan
Flottasta liðið

Hleð fleiri