Fjórða ráðstefna Sýnum karakter

Verkfærakistan
Spekingahornið

Birtist fyrir
12/11/2019
dögum síðan.
Birtist fyrir
12/11/2019
dögum síðan.
0
mínútna lestur.

Sigurður Guðmundsson

Framkvæmdastjóri UMSB

Fjórða ráðstefna Sýnum karakter


Hvernig getur keppnisfyrirkomulag mótað eða eyðilagt karakter?

Fjórða ráðstefna Sýnum karakter fór fram í Háskólanum í Reykjavík í byrjun október 2019 og voru sex er­indi flutt. Sig­urður Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Ung­menna­sam­bands Borg­ar­fjarðar, sagði frá því hvernig fé­lagið vinni um þess­ar mund­ir að því að inn­leiða hug­mynda­fræði verk­efn­is­ins Sýnum karakter í all­ar deild­ir aðild­ar­fé­laga.

Svipað efni

SJÁ ALLA FLOKKA