Að vera leiðtogi í eigin lífi

Verkfærakistan
Spekingahornið

Dagný Linda: Að vera leiðtogi í eigin lífi

Birtist fyrir
12/12/2016
dögum síðan.
Birtist fyrir
12/12/2016
dögum síðan.
0
mínútna lestur.

Dagný Linda Kristjánsdóttir

Að vera leiðtogi í eigin lífi

Skíðakonan og Ólympíufarinn Dagný Linda Kristjánsdóttir ræddi um áhugahvöt og leiðtogafærni í erindi sem hún hélt á ráðstefnunni Sýnum karakter í Háskólanum á Akureyri í lok október árið 2016.

Skíðakonan og Ólympíufarinn Dagný Linda Kristjánsdóttir ræddi um áhugahvöt og leiðtogafærni í erindi sem hún hélt á ráðstefnunni Sýnum karakter í Háskólanum á Akureyri í lok október árið 2016.

Á meðal þess sem Dagný Linda ræddi um var hvernig það er að vera leiðtogi í eigin lífi. Skíðakonan lagði mikið á sig til að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.

Svipað efni

SJÁ ALLA FLOKKA